Fréttir
Atkvæðagreiðsla um verkfall í Kópavogi
Önnur atkvæðagreiðsla félagsmanna í Starfsmannafélagi Kópavogsbæjar (SfK) um hvort hefja eigi allsherjarverkfall þann 10. nóvember n.k. stendur nú yfir. Tilkynnt verður um niðurstöðu hennar strax eftir helgi. Komi til verkfalls mun það hafa veruleg áhrif á starfsemi bæjarins. Á síðasta fundi hjá Ríkissáttasemjara var farið yfir launasetningu vegna sambærilegra starfa samkvæmt starfsmati...
ritstjorn 18/10/2014
Facebook
Instagram
YouTube
RSS