Glerhálka var úti um allan bæ í morgun, mikið var um aftanákeyrslur og fólk sat fast svo timunum skipti á leið úr hverfum bæjarins. Símtölum hefur rignt yfir ritstjórn Kópavogsblaðsins frá óánægðum íbúum sem segja að enn einu sinni hafi bæjaryfirvöld brugðist því ekkert hafi verið mokað og saltað í morgun fyrr...
Facebook
Instagram
YouTube
RSS