Tendrað á vinabæjartréi Kópavogs

Mikið var um dýrðir í Kópavogi á aðventuhátíð Kópavogs í dag. Tendrað var á vinabæjartréi frá vinabæ Kópavogs, Norrköping, og slegið upp jólaballi. Nokkrir hressir jólasveinar komu ofan úr fjöllum og mættu á ballið, ungum og öldnum til mikillar gleði. Veðrið lék við Kópavogsbúa sem fögnuðu upphafi aðventunnar í sannkölluðu jólaveðri. 

Aðventa_2015_2

Aðventuhátíðin fór fram á túninu við menningarhúsin í Kópavogi. Ýmsar krásir voru til sölu í jólahúsum úti við. Þá var markaðurinn Handverk og hönnun í Gerðarsafni. Í safninu var einnig fyrsti formlegi opnunardagur Garðskálans, nýja kaffihússins í Gerðarsafni.

Þess má geta að opið verður í menningarhúsum Kópavogs  á morgun sunnudag, jólaorigami í Bókasafni Kópavogs og  jólakortagerð í Gerðarsafni. Jólahúsin verða opin og kaffihúsið Garðskálinn sömuleiðis.

Aðventa_2015_3

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Hjördís Henrisdóttir, listmálari.
_W8A3897 (1)
Justin_Timberlake_Cannes_2013
logo
Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir
vatnsendi
Sv for námsk ca 80018
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suð-vesturkjördæmi.
Birkir Jón