Tennis fyrir Úkraínu

Tennisleikarar að móti loknu. Safnað var til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu.

Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt í tennismóti um helgina söfnuðu 310.000 krónum til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu.
Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem eru fánalitir Úkraínu.

Keppnin tókst mjög vel og var frábær stemning á mótinu.

Sigurvegararnir voru Jose Pozo og Daniel Pozo.

Sigurvegar voru Jose Pozo og Daniel Pozo.
Í öðru sæti voru Arnaldur Gunnarsson og Sigita Vernere.
Í þriðja sætið voru Kristín og Paf.

Mótstjóri var Diana Ivancheva.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í