Tennis fyrir Úkraínu

Tennisleikarar að móti loknu. Safnað var til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu.

Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt í tennismóti um helgina söfnuðu 310.000 krónum til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu.
Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem eru fánalitir Úkraínu.

Keppnin tókst mjög vel og var frábær stemning á mótinu.

Sigurvegararnir voru Jose Pozo og Daniel Pozo.

Sigurvegar voru Jose Pozo og Daniel Pozo.
Í öðru sæti voru Arnaldur Gunnarsson og Sigita Vernere.
Í þriðja sætið voru Kristín og Paf.

Mótstjóri var Diana Ivancheva.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Vinabyggd1
img_4021
Bæjarskrifstofur á Hálsatorgi
DSC02091
Sigurður
Höskuldur Þór Jónsson og Margrét Hörn Jóhannsdóttir
10603788_10203734950188306_6746106055170149448_n
WP_20140219_14_13_59_Pro__highres
ormadagar32014-1