Það sem við tölum um þegar við tölum um Guð


img_4021Nýverið var bókin „Það sem við tölum um þegar við tölum um Guð“ gefin út af Skálholtsútgáfunni. Í bókmenntaguðsþjónustu sunnudaginn 30. október kl. 11:00 í Kapavogskirkju mun þýðandi bókarinnar dr. Grétar Halldór Gunnarsson fjalla um bókina í stað prédikunar. Lesnir verða textar úr bókinni. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Allir hjartanlega velkomnir.