Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Um síðustu helgi hélt KSÍ ráðstefnu um fjölgun iðkenda í yngri flokkum kvenna. Þótt kvennalandsliðið hafi náð miklum árangri undanfarin ár hefur iðkendum ekki fjölgað og jafnvel fækkað á sumum stöðum. Kynnt var áhugarvert leikskólaverkefni Fram og Pálmar Guðmundsson frá Grindavík sýndi fram á mikilvægi þess að fá áhugasama þjálfara til að vinna með […]
Heimsóknum í Menningarhús Kópavogs hefur fjölgað um 12% milli áranna 2015 og 2016. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri ársskýrslu um menningarstarf á vegum Kópavogsbæjar á síðasta ári. Alls lögðu 178.652 gestir leið sína í Menningarhús bæjarins frá janúar til nóvember 2016 ári en fjöldinn var 159.878 árið á undan. Heimsóknartölur fyrir […]
Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar. Capacent gerði í lok síðasta árs þjónustukönnun meðal íbúa stærstu sveitarfélaga landsins og spurði hversu ánægðir eða óánægðir íbúar eru með hina ýmsu þjónustuþætti sem að þeim snúa. Það er ánægjulegt að 88% íbúa í Kópavogi eru ánægð með bæjarfélagið sem stað til að búa á og sama prósenta er […]
Kópavogur tilnefndur fyrir frumkvöðlaverkefni Mælaborð til að fylgjast með líðan barna í Kópavogi er tilnefnt til verðlauna á alþjóðlegri ráðstefnu Unicef sem fram fer í október. Mælaborðið sem er hluti af innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi er þróað í Kópavogi en unnið í samstarfi við félagsmálaráðuneytið og Unicef á Íslandi. Kosið er á milli […]
Sögufélag Kópavogs og Héraðsskjalasafn Kópavogs efndu nýverið til kaffidrykkju og piparkökuáts í tilefni aðventunnar. Viðburðurinn var vel sóttur eins og flestir viðburðir sem Sögufélagið stendur að en milli 80 og 90 manns mættu. Tveimur dögum fyrr hafði Þorkell Guðnason samband við formann félagsins og sagði honum að hann hafi séð mynd á Facebook af Jóhannesi […]
Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, sagði frá því í síðustu viku að uppáhalds staðurinn sinn í Kópavogi væri Salurinn. Guðrún skorar á Ingibjörgu Hinriksdóttur að segja frá sínum uppáhalds stað: „Minn uppáhaldsstaður í Kópavogi er í raun allur Digraneshálsinn austan gjár, en eftir því sem hann rís hærra þeim mun meira er hann í uppáhaldi. Ég er […]
Tæplega átta þúsund tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi fyrir hádegi í dag. Eineltisgangan fór fram í öllum skólahverfunum níu og tóku nemendur leik- og grunnskóla þátt auk kennara og starfsfólks skólanna. Á skiltum sem börnin héldu á mátti sjá slagorð á borð við: „Við líðum ekki einelti,“ „öll dýrin í skóginum eiga […]
Almennur félagsfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn í Leikhúsinu við Funalind mán. 1. sept. kl. 19.30. Á dagskrá er kynning á starfinu sem framundan er í vetur. Eldri og yngri félagsmenn eru hvattir til að mæta og einnig eru áhugasamir um leikfélagið hjartanlega velkomnir. Kynningarfundur fyrir barna- og unglinganámskeið hefst miðvikudaginn 3. september kl. 18.00. Nánari […]
Leikskólinn er upphaf formlegrar menntunar, fyrsta skólastigið. Þessi tími í lífi barns er gríðarlega mikilvægur í að styrkja hæfni og efla almennan mál- og félagsþroska. Í Kópavogi eru reknir 23 leikskólar og þar starfa um 600 manns – nærri fjórðungur starfsmanna sveitarfélagsins. Leikskólar Kópavogs eiga að vera eftirsóttir vinnustaðir og það er á ábyrgð kjörinna […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.