Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi. Markaðsstofa Kópavogs heldur utan um verkefnið í samvinnu við Kópavogsbæ, sem hefur unnið að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Fyrirtækin sem hafa skrifað undir eru Íslandsbanki, Reginn, Sky Lagoon, Prófító bókhaldshús, BYKO, Festi, Valka, Mannvit, Tryggingastofnun, […]
Predikun sr. Sunnu Dóru Möller, sóknarprests í Hjallakirkju þann 20. janúar hefur vakið mikla athygli. Við fengum góðfúslegt leyfi til að endurbirta predikunina sem birt er á hjallakirkja.is Ég las í vikunni sem leið aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi. Skýrslan inniheldur niðurstöður starfshóps um sjálfsvígsforvarnir sem tók til starfa í október 2017 og […]
Vortónleikar Karlakórs Kópavogs verða haldnir í Salnum þann 9. maí kl. 20.00 og 11. maí kl. 14.00. Einsöngvari verður Viðar Gunnarsson bassi, stjórnandi Garðar Cortes og píanóleikari Hólmfríður Sigurðardóttir. Aðgangur er ókeypis en nálgast þarf miða á salurinn.is eða í síma 441-7500.
Aðsend grein eftir: Matthías Björnsson Blaðið Kópavogur sem ritstýrt er af Ingimar Karli Helgassyni barst inn um lúguna hjá mér í morgun. Á forsíðu blaðsins er fjallað um mögulegan flutning á bæjarskrifstofum Kópavogs. Í sömu andrá ýjar blaðið að því að möguleg tengsl séu á milli þess að Byggingarfélag Gunnars og Gylfa styrkti prófkjörsbaráttu Ármanns […]
Leikarinn og formaður Regnbogabarna Stefán Karl Stefánsson skrifaði þetta á facebook síðu sína gær: Jæja, þá byrja skólarnir á fullu aftur í fyrramálið. Má ég biðja kennara og skólastjórnendur um að fara vel með börnin, beita þau ekki óþarfa hörku og ósanngirni, virða rétt þeirra og lög sem vernda þau, skoðanir þeirra og almen mannréttindi. […]
Mæðrastyrksnefnd í Kópavogi og Rauði krossinn í Kópavogi hljóta viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs árið 2015. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti viðurkenninguna í bæjarstjórnarsal Kópavogs. Félagasamtökunum var þakkað fyrir starf sitt við afhendinguna „Samhugur, fordómaleysi og mannvirðing einkennir allt starf Mæðrastyrksnefndar í Kópavogi og framlag Rauða Krossins til að rjúfa félagslega einangrun, efla samkennd […]
23. til 26. september Stuttmyndanámskeið RIFF 2014 RIFF hefur haldið stuttmyndanámskeið fyrir grunnskólanema undanfarin ár. Nemar í 9. og 6. bekk í grunnskólum Kópavogs er boðið til þátttöku í ár. Marteinn Sigurgeirsson, kvikmyndagerðarmaður, stýrir námskeiðinu og kennir allt sem þarf að huga að við stuttmyndagerð. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn, leikstjóri, handritshöfundur og klippari, veita nemendum innsýn í […]
Kópavogsblaðið kom út í dag og kennir þar margra grasa eins og endranær.
Fyrir fimm árum flutti ég til lands sem ég vissi ekki einu sinni að væri til. Það eru meira en 195 lönd í heiminum og af þeim öllum fluttum við til Malaví. Landið er í Suðaustur-Afríku, liggur hvergi að sjó en á landamæri að Mósambik, Zambíu og Tanzaníu. Þar búa á bilinu 15-18 milljónir manna. […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.