Þorláksmessusund Breiðabliks fór fram í sundlaug Kópavogs í morgun, 24. árið í röð. Stemningin var góð sem fyrr og þátttaka svipuð og undanfarin ár. Sigurvegari í karlaflokki í ár var Jón Margeir Sverrisson sem synti 1500 metarana á 18 mínútum sléttum en Jón Margeir sem er einn af 10 tilnefndum íþróttamönnum ársins lét sig ekki vanta þrátt fyrir að vera með lungnabólgu.
Í kvennaflokki kom fyrst í bakkann Guðlaug Þóra Marínósdóttir á 21:58.
Öll úrslit má finna hér: