Þorláksmessusund Breiðabliks

Þorláksmessusund Breiðabliks fór fram í sundlaug Kópavogs í morgun, 24. árið í röð. Stemningin var góð sem fyrr og þátttaka svipuð og undanfarin ár. Sigurvegari í karlaflokki í ár var Jón Margeir Sverrisson sem synti 1500 metarana á 18 mínútum sléttum en Jón Margeir sem er einn af 10 tilnefndum íþróttamönnum ársins lét sig ekki vanta þrátt fyrir að vera með lungnabólgu.

Í kvennaflokki kom fyrst í bakkann Guðlaug Þóra Marínósdóttir á 21:58.
Öll úrslit má finna hér:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn