Þrettándasala Hjálparsveitar skáta í Kópavogi

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér rakettur fyrir þrettándann.
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér rakettur fyrir þrettándann.

Þrettándasalan er í fullum gangi hjá Hjálparsveit skáta næstu daga í björgunarmiðstöðinni við smábátahöfnina í Kópavogi, Bakkabraut 4.
Fyrir þá sem ekki náðu að taka þátt í Skjótum rótum verkefni Landsbjargar og Skógræktarinnar þá er enn nóg eftir af rótarskotum sem einnig er hægt að kaupa í björgunarmiðstöðinni.

Opnunartímar eru eftirfarandi
4. janúar 17:00 – 20:00
5. janúar 14:00 – 20:00
6. janúar 14:00 – 20:00

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar