Þrettándasalan er í fullum gangi hjá Hjálparsveit skáta næstu daga í björgunarmiðstöðinni við smábátahöfnina í Kópavogi, Bakkabraut 4.
Fyrir þá sem ekki náðu að taka þátt í Skjótum rótum verkefni Landsbjargar og Skógræktarinnar þá er enn nóg eftir af rótarskotum sem einnig er hægt að kaupa í björgunarmiðstöðinni.
Opnunartímar eru eftirfarandi
4. janúar 17:00 – 20:00
5. janúar 14:00 – 20:00
6. janúar 14:00 – 20:00