Á þriðja hundrað sjálfboðaliða á Timberlake tónleikunum

Þetta er umfangsmesta fjáröflunarverkefni sem HK hefur farið í til þessa.
Þetta er umfangsmesta fjáröflunarverkefni sem HK hefur farið í til þessa.  Mynd: hk.is
Þetta er umfangsmesta fjáröflunarverkefni sem HK hefur farið í til þessa. Mynd; HK.is

Líkt og flestir vita hélt tónlistamaðurinn Justin Timberlake tónleika í Kórnum í gærkvöldi, sem heppnuðust með eindæmum vel. Í frétt á vef HK segir að stór liður í að tónleikarnir tókust svona vel var ekki síst framlag þeirra fjölmörgu sjálfboðaliða úr deildum HK.

Á þriðja hundruð sjálfboðaliða hafa síðustu viku verið að vinna mörg ósérhlífin og fjölbreytt verk við undirbúning, framkvæmd og frágang. Þetta er umfangsmesta fjáröflunarverkefni sem HK hefur farið í til þessa. Stefnt að því að frágangi ljúki á morgun þriðjudag.

Aðalstjórn HK vill koma fram þakklæti sínu til allra þeirra sem komu að einhverju leiti að þessu verkefni. Þarna sýndi sig hve félagsandinn og kraftur er mikill innan HK.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kópavogur
reynir
Skólaþing
Tennis
Opið bókhald
Guðmundur Marteinsson
Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.
Nam
Elin Hirst