Þriðji flokkur HK leikur til úrslita á Gothia cup


HK1 í þriðja flokki hefur sigrað alla sína leiki á Gothia cup sem nú fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Á mótinu leika 189 lið frá 33 löndum.

Þriðji flokkur HK er að gera gott mót á Gothia cup og leikur til úrslita á mótinu.

Þriðji flokkur HK er að gera gott mót á Gothia cup og leikur til úrslita á mótinu.

Hér eru úrslit strákanna í mótinu:

32 liða úrslit

HK 1 7-0 Olfen, SuS

HK 1 7-1 Kolsva IF

HK 1 6-0 Holmen IF

 

16 liða úrslit

HK 1 2-0 Olimpic FC

HK 1 4-1 ÍBV

 

8 liða úrslit

HK 1 4-1 Gerdsken BK

HK 1 4-2 Guildford Saints endaði í vító

 

4 liða úrslit

HK 1 2-1 IS Halmia

Úrslitaleikurinn verður á morgun þar sem HK1 leikur gegn Onsala BK frá Svíðþjóð.

HK þriðji flokkur photo 2