Þung færð í efri byggðum Kópavogs

Þung færð er búin að vera nú síðdegis í efri byggðum Kópavogs. Það er þó aðeins farið að rofa til í Hvörfunum að sögn Hafþórs Óskarssonar, sem starfar hjá Progastro í Ögurhvarfi. „Það var bíll við bíl hér fyrir ofan Ögurhvarf fyrir hálftíma og ekkert gekk en núna er þetta aðeins farið að lagast. Það er komin svolítil bleyta í úrkomuna og skyggni fer batnandi. Það er þó full ástæða til að aka varlega,” segir Hafþór.

IMG_3499

IMG_3502

Algjört skítaveður út um allan bæ í dag og vegfarendur eru beðnir að fara varlega. Myndir: Kristjana Sveinbjörnsdóttir hjá Progastro, Víkurhvarfi.
Algjört skítaveður hefur verið út um allan bæ í dag og vegfarendur eru beðnir að fara varlega. Myndir: Kristjana Sveinbjörnsdóttir hjá Progastro, Víkurhvarfi.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar