Tímatafla vetrarins hjá bandýdeild liggur fyrir! Öllum er velkomið að koma og spila með í vetur. Engrar fyrri bandýkunnáttu er krafist og allur bandýbúnaður fæst lánaður. Byrjendur í stráka- og stelpuflokki borga engin æfingagjöld í vetur og mjög lág gjöld fyrir eldri iðkendur í þeim flokki. Einnig lág æfingagjöld í fullorðinsflokkum. Nákvæmar tímasetningar eru hér fyrir neðan.
Taflan tekur gildi fyrstu vikuna í september.
Strákaflokkur (10-15 ára):
Fimmtudagar 19:15-20:30 – íþróttahúsið Digranesi
Laugardagar 15:30-17:00 – íþróttahúsið Digranesi
Stelpnaflokkur (10-15 ára):
Laugardagar 17:00-18:00 – íþróttahúsið Digranesi
Kvennaflokkur (16 ára og eldri):
Þriðjudagar 19:15-20:30 – íþróttahúsið Digranesi
Föstudagar 19:30-20:45 – íþróttahúsið Digranesi
Karlaflokkur (16 ára og eldri):
Þriðjudagar 20:30-21:45 – íþróttahúsið Digranesi
Fimmtudagar 20:30-21:45 – íþróttahúsið Digranesi
Á allra næstu dögum birtum við svo nánari útlistun á dagskrá vetrarins, t.d. fyrirhuguð mót og aðrir skemmtilegir atburðir. Fylgist með 🙂