Tímatöflur vetrarins hjá bandýdeild HK

1

Tímatafla vetrarins hjá bandýdeild liggur fyrir! Öllum er velkomið að koma og spila með í vetur. Engrar fyrri bandýkunnáttu er krafist og allur bandýbúnaður fæst lánaður. Byrjendur í stráka- og stelpuflokki borga engin æfingagjöld í vetur og mjög lág gjöld fyrir eldri iðkendur í þeim flokki. Einnig lág æfingagjöld í fullorðinsflokkum. Nákvæmar tímasetningar eru hér fyrir neðan.

Taflan tekur gildi fyrstu vikuna í september.

Strákaflokkur (10-15 ára):
Fimmtudagar 19:15-20:30 – íþróttahúsið Digranesi
Laugardagar 15:30-17:00 – íþróttahúsið Digranesi

Stelpnaflokkur (10-15 ára):
Laugardagar 17:00-18:00 – íþróttahúsið Digranesi

Kvennaflokkur (16 ára og eldri):
Þriðjudagar 19:15-20:30 – íþróttahúsið Digranesi
Föstudagar 19:30-20:45 – íþróttahúsið Digranesi

Karlaflokkur (16 ára og eldri):
Þriðjudagar 20:30-21:45 – íþróttahúsið Digranesi
Fimmtudagar 20:30-21:45 – íþróttahúsið Digranesi

Á allra næstu dögum birtum við svo nánari útlistun á dagskrá vetrarins, t.d. fyrirhuguð mót og aðrir skemmtilegir atburðir. Fylgist með 🙂

hk.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,