Tímatöflur vetrarins hjá bandýdeild HK

1

Tímatafla vetrarins hjá bandýdeild liggur fyrir! Öllum er velkomið að koma og spila með í vetur. Engrar fyrri bandýkunnáttu er krafist og allur bandýbúnaður fæst lánaður. Byrjendur í stráka- og stelpuflokki borga engin æfingagjöld í vetur og mjög lág gjöld fyrir eldri iðkendur í þeim flokki. Einnig lág æfingagjöld í fullorðinsflokkum. Nákvæmar tímasetningar eru hér fyrir neðan.

Taflan tekur gildi fyrstu vikuna í september.

Strákaflokkur (10-15 ára):
Fimmtudagar 19:15-20:30 – íþróttahúsið Digranesi
Laugardagar 15:30-17:00 – íþróttahúsið Digranesi

Stelpnaflokkur (10-15 ára):
Laugardagar 17:00-18:00 – íþróttahúsið Digranesi

Kvennaflokkur (16 ára og eldri):
Þriðjudagar 19:15-20:30 – íþróttahúsið Digranesi
Föstudagar 19:30-20:45 – íþróttahúsið Digranesi

Karlaflokkur (16 ára og eldri):
Þriðjudagar 20:30-21:45 – íþróttahúsið Digranesi
Fimmtudagar 20:30-21:45 – íþróttahúsið Digranesi

Á allra næstu dögum birtum við svo nánari útlistun á dagskrá vetrarins, t.d. fyrirhuguð mót og aðrir skemmtilegir atburðir. Fylgist með 🙂

hk.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kársnesskóli, mynd ja.is
Hjalmar_Hjalmarsson
storumalin
lk_newlogolarge
image003
IMG_9182
Agnar Már Brynjarsson
Gunnlaugur Björnsson
Opnunarhatid_2024_4