Timberlake í Reykjavík?


Þrusustemning var á tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. Poppgoðið virtist þó ekki alltaf átta sig á hvar hann var staddur því hann ávarpaði gestina stöðugt með orðunum: „Hello Iceland, hello Reykjavik.“ Þetta varð tilefni umræðna á samfélagsmiðlum þar sem mörgum þótti Timberlake setja mögulega sameiningu sveitarfélaganna á oddinn:

10

11

9

6

8

7

4

12