Glæsileg tísku- og hönnunarsýning í Molanum

Ólöf Rún Benediktsdóttir ásamt gesti.
Á Safnanótt í Mólanum var glæsileg tískusýning frá Særósu Mist þar sem hún frumsýndi sína þriðju fatalínu Collection Ladies.
Á Safnanótt í Mólanum var glæsileg tískusýning frá Særósu Mist þar sem hún frumsýndi sína þriðju fatalínu Collection Ladies.

 

Molinn ungmennahús stóð fyrir tveimur viðburðum á Safnanótt í ár. Kvöldið var opnað með glæsilegri tískusýningu frá Særósu Mist þar sem hún frumsýndi sína þriðju fatalínu Collection Ladies. Innblástur fatalínunnar kemur frá klassískum klæðnaði kvenna fyrr á tíðum, fáguðum, kvenlegum og rómantískum dömum, en þó í nútíma útgáfu. Tískusýningin var krydduð upp með áhugaverðum dansi sem tengdi saman listformin dans og fatahönnun. Útkoman varð hreint út sagt ótrúlegt sjónarspil. Kraftmikil og lifandi tískusýning sem vakti mikla athygli.

Ólöf Rún Benediktsdóttir ásamt gesti.
Ólöf Rún Benediktsdóttir ásamt gesti.
Hluti af fatalínunni Collection Ladies
Hluti af fatalínunni Collection Ladies

 

Á Safnanótt í Mólanum var glæsileg tískusýning frá Særósu Mist þar sem hún frumsýndi sína þriðju fatalínu Collection Ladies.
Á Safnanótt í Mólanum var glæsileg tískusýning frá Særósu Mist þar sem hún frumsýndi sína þriðju fatalínu Collection Ladies.

Að lokinni tískusýningunni opnuðu ungir listamenn og hönnuðir viðburðinn HÖNNLISTÍZK. Þar gafst gestum og gangandi tækifæri á að skoða og versla ýmsa hönnun og listmuni hjá ungmennunum. Alls voru 10 hönnuðir og listamenn sem sýndu afurðir sínar. Þar mátti meðal annars sjá fjölbreytta og glæsilega flóru af fatahönnun, grafíkverkum, skartgripum og ljósmyndum frá aðilum á borð við Made by Ally, Frost and Feather, 104 Slaufur, Maríur, Skrítin, Berg Design og fleirum.

Strákarnir í 104 Slaufum voru á staðnum
Strákarnir í 104 Slaufum voru á staðnum

Elvar Smári Júlíusson við grafíkverk sín.
Elvar Smári Júlíusson við grafíkverk sín.

Það var margt um manninn í Molanum.
Það var margt um manninn í Molanum.

 

 

Vinsælast í vikunni

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á