Tóku að sér „ungabarn“ með gervihermi

Nemendur í félagsfærni í Snælandsskóla æfðu sig í foreldrahlutverkinu.
Nemendur í félagsfærni í Snælandsskóla æfðu sig í foreldrahlutverkinu. Myndirnar eru fengnar af vef skólans.

Nemendur í félagsfærni í Snælandsskóla ákváðu að taka að sér „ungabarn“ með gervihermi nýverið. Segir í frétt á vef skólans að verðandi feður og mæður hafi verið spennt fyrir verkefninu. Skólastjórnendur gáfu leyfi fyrir að hafa kveikt á „ungabarninu“ á skólatíma og gekk það vel. Að vísu þóttu mörgum nemendum erfitt að einbeita sér við námið. Eitt „ungabarnið“ fékk í magann í enskuprófi og á endanum varð nemandinn að yfirgefa stofuna með „ungabarnið sitt“ grátandi. En þetta er víst gangur lífsins þegar ungir foreldrar þurfa að axla þessa miklu ábyrgð.

IMG_2437 IMG_2433 IMG_2430 IMG_2428 IMG_2427 IMG_2423

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í