Traktor á Kópavogsvelli til að brjóta ísinn

Traktor á Kópavogsvelli brýtur klakann.
Traktor á Kópavogsvelli brýtur klakann.

Grasvellir á stór-Kópavogssvæðinu eru flestir komnir undir ís og við það að skemmast. Okkar maður, Heisi á röltinu, fylgdist með þegar traktor var notaður í morgun til að brjóta ísinn sem liggur yfir grasinu á Kópavogsvellinum.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar.
Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.
Guðmundur Andri Thorsson.
20141004_112617
1897935_711446095578971_6609896742284474007_n
Mireya Samper
1474610_1431034787125618_409417451_n
Bæjarstjórn2014
Elisabet