Grasvellir á stór-Kópavogssvæðinu eru flestir komnir undir ís og við það að skemmast. Okkar maður, Heisi á röltinu, fylgdist með þegar traktor var notaður í morgun til að brjóta ísinn sem liggur yfir grasinu á Kópavogsvellinum.
Grasvellir á stór-Kópavogssvæðinu eru flestir komnir undir ís og við það að skemmast. Okkar maður, Heisi á röltinu, fylgdist með þegar traktor var notaður í morgun til að brjóta ísinn sem liggur yfir grasinu á Kópavogsvellinum.
Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.
Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar
Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.