Grasvellir á stór-Kópavogssvæðinu eru flestir komnir undir ís og við það að skemmast. Okkar maður, Heisi á röltinu, fylgdist með þegar traktor var notaður í morgun til að brjóta ísinn sem liggur yfir grasinu á Kópavogsvellinum.
Grasvellir á stór-Kópavogssvæðinu eru flestir komnir undir ís og við það að skemmast. Okkar maður, Heisi á röltinu, fylgdist með þegar traktor var notaður í morgun til að brjóta ísinn sem liggur yfir grasinu á Kópavogsvellinum.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Velferðarsviði Kópavogsbæjar hefur verið falið að skoða gögnin sem UNICEF lagði til grundvallar rannsókn á högum barna og skili skýrslu til bæjarstjórnar Kópavogs um hversu mörg börn í Kópavogi líði efnislegan skort og verulegan skort og sundurliði hann á sama hátt og gert er í skýrslu UNICEF. Ákvörðun um þessa vinnu var tekin á fundi bæjarstjórnar […]
Dvalartími barna í leikskólum Kópavogs hefur styst verulega eftir að breytingar á skipulagi og starfsumhverfi leikskólanna tóku gildi síðastliðið haust. Í fyrsta sinn um árabil er meirihluti barna í skemmri dvöl en átta tíma á dag, að því er segir í tilkunningu frá Kópavogsbæ. Þar segir einnig að enginn leikskóli hafi þurft að loka deildum […]
Við hjá Samfylkingunni erum stundum spurð að því hvað þetta muni eiginlega kosta allt saman þegar við erum að segja frá hugmyndum okkar um að koma hér á félagslegum stöðugleika: hvernig við hyggjumst eiginlega fjármagna þetta allt saman. Í spurningunni liggur að við séum hálfpartinn að tala um einhvern munað: spítala þar sem sjúklingar hírast […]
Hollvinasamtök Tónlistarskóla Kópavogs voru stofnuð í fyrra í tilefni af 50 ára afmæli skólans. Stjórn samtakanna hefur verið að undirbúa starf þeirra og nú á að drífa starfsemina í gang. Eitt af markmiðum samtakanna er að styðja við starfsemi tónlistarskólans með ýmsum hætti. Hefur stjórn hollvinasamtakanna ákveðið að eitt af fyrstu verkefnum þeirra verði að safna fyrir ýmsum […]
Glæsileg mæting var á vinnudag GKG en um 80 manns mættu og unnu vorverkin. Það var eftir því tekið þetta árið hve mætingin var góð hjá afrekshóp GKG. Hreinsað var rusl í dalnum sem verktakar í Þorrasölum skildu eftir sig. GKG-ingar hreinsuðu draslið eftir þá og völlurinn er aftur orðin hinn glæsilegasti. Allt umhverfið í kringum […]
Sýningu Mireyu Samper, Flæði lýkur sunnudaginn 5. október. Á sýningunni eru innsetningar með tví- og þrívíðum verkum unnin á árunum 2013-2014. Ókeypis aðgangur er um helgina og allir velkomnir.Um list Mireyu ritar Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur eftirfarandi: Mireya vinnur í margs konar efni, sem ráðast af þeirri hugmynd sem þau þjóna og af ytri aðstæðum. Þannig hefur hún unnið […]
Tónlistarskóli Kópavogs fagnar 50 ára afmæli sínu um þessar mundir og er í dag einn af stærstu tónlistarskólum landsins. Á þessum tímamótum er verið að stofna nýja námsbraut við skólann í rytmískri tónlist, en rytmísk tónlist er samheiti yfir jazz, rokk og aðrar stíltegundir af afrísk-amerískum uppruna. Einvala lið hljóðfæraleikara mun skipa kennaradeild hinnar nýju […]
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma breytingu á launakjörum bæjarfulltrúa á fundi sínum í gær. Laun bæjarfulltrúa munu eftirleiðis taka mið af launavísitölu í stað þingfararkaups eins og verið hefur. Með þessu munu laun bæjarfulltrúa hækka sem nemur 26% en hefðu hækkað um 44,3% hefðu laun bæjarfulltrúa áfram verið tengd við þingfararkaup, að því er segir í […]
Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri gefur kost á sér í 3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hennar hjartans mál er almenn velferð íbúa bæjarins með áherslu á styrka fjármálastjórn, að því er segir í tilkynningu sem er svohljóðandi: „Grunnurinn að heilbrigðu bæjarfélagi er styrk fjármálastjórn eða 0% sóun fjármála því þannig er hægt að gera svo […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.