Emin Kadri Eminssyni og Jafet Erni Þorsteinssyni úr Hnefaleikafélag Kópavogs unnu til silfurverðlauna helgina 30-31 mars á Norðurlandamótinu í hnefaleikum í Tampere á Finnlandi. Glæsilegur árangur hjá þeim köppum á móti þeim bestu í Skandinavíu.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.