Tvöfaldir Norður-Evrópumeistarar í samkvæmisdönsum.

Norður-Evrópska meistaramótið í Latín og Standard dönsum fór fram í Kaupmannahöfn um helgina. Keppnin var haldin í íþróttahúsinu í Virum.

Dansparið Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir.
Dansparið Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir.

Dansparið Pétur Fannar Gunnarsson, 15 ára, og Aníta Lóa Hauksdóttir, einnig 15 ára, sem eru úr Dansdeild HK í Kópavogi náðu þeim frábæra árangri að sigra tvöfalt. Þau urðu bæði Norður-Evrópumeistarar í Latin og Standard dönsum í flokki 14 -15 ára.

Frábær árangur hjá þessu unga og efnilega pari.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér