UMSK Mótið 2013

umsk-mynd

UMSK mótið í handbolta karla og kvenna fer fram dagana 29 ágúst – 1 september í íþróttahúsi HK í Digranesi.

Á  mótinu leika þau lið sem eru innan raða UMSK en þau eru HK, Stjarnan, Grótta og Afturelding.

Kvennamegin gátu Stjarnan og Grótta ekki tekið þátt þetta árið og koma inn í staðinn Haukar og FH sem gestalið.

Liðin leika þrjá leiki hvert og stendur það lið uppi sem sigurvegari sem hefur flest stig að móti loknu, ef lið eru jöfn að stigum ræður innbyrðisviðureign.

Glæsilegir farandbikarar og eignarbikarar eru veittir fyrir UMSK meistara karla og kvenna og einnig verða veitt einstaklingsverðlaun.

Allir leikir fara fram í Digranesi, íþróttahúsi HK og er frítt á alla leiki mótsins fyrir áhorfendur.

Leikjaplan UMSK mótsins 2013

Fimmtudagur 29.08
HK – Haukar kvk

18:00

FH – UMFA kvk

20:00

Föstudagur 30.08
Grótta – Stjarnan kk

18:00

UMFA – HK kk

20:00

Laugardagur 31.08
Haukar – FH kvk

11:00

UMFA – HK kvk

13:00

Stjarnan – UMFA kk

15:00

HK – Grótta kk

17:00

Sunnudagur 1.09
Haukar –  UMFA kvk

10:00

HK – FH kvk

12:00

HK – Stjarnan kk

14:00

UMFA – Grótta kk

16:00

Verðlaunaafhending

18:00

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar