UMSK Mótið 2013

umsk-mynd

UMSK mótið í handbolta karla og kvenna fer fram dagana 29 ágúst – 1 september í íþróttahúsi HK í Digranesi.

Á  mótinu leika þau lið sem eru innan raða UMSK en þau eru HK, Stjarnan, Grótta og Afturelding.

Kvennamegin gátu Stjarnan og Grótta ekki tekið þátt þetta árið og koma inn í staðinn Haukar og FH sem gestalið.

Liðin leika þrjá leiki hvert og stendur það lið uppi sem sigurvegari sem hefur flest stig að móti loknu, ef lið eru jöfn að stigum ræður innbyrðisviðureign.

Glæsilegir farandbikarar og eignarbikarar eru veittir fyrir UMSK meistara karla og kvenna og einnig verða veitt einstaklingsverðlaun.

Allir leikir fara fram í Digranesi, íþróttahúsi HK og er frítt á alla leiki mótsins fyrir áhorfendur.

Leikjaplan UMSK mótsins 2013

Fimmtudagur 29.08
HK – Haukar kvk

18:00

FH – UMFA kvk

20:00

Föstudagur 30.08
Grótta – Stjarnan kk

18:00

UMFA – HK kk

20:00

Laugardagur 31.08
Haukar – FH kvk

11:00

UMFA – HK kvk

13:00

Stjarnan – UMFA kk

15:00

HK – Grótta kk

17:00

Sunnudagur 1.09
Haukar –  UMFA kvk

10:00

HK – FH kvk

12:00

HK – Stjarnan kk

14:00

UMFA – Grótta kk

16:00

Verðlaunaafhending

18:00

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð