UMSK mótið í handbolta karla og kvenna fer fram dagana 29 ágúst – 1 september í íþróttahúsi HK í Digranesi.
Á mótinu leika þau lið sem eru innan raða UMSK en þau eru HK, Stjarnan, Grótta og Afturelding.
Kvennamegin gátu Stjarnan og Grótta ekki tekið þátt þetta árið og koma inn í staðinn Haukar og FH sem gestalið.
Liðin leika þrjá leiki hvert og stendur það lið uppi sem sigurvegari sem hefur flest stig að móti loknu, ef lið eru jöfn að stigum ræður innbyrðisviðureign.
Glæsilegir farandbikarar og eignarbikarar eru veittir fyrir UMSK meistara karla og kvenna og einnig verða veitt einstaklingsverðlaun.
Allir leikir fara fram í Digranesi, íþróttahúsi HK og er frítt á alla leiki mótsins fyrir áhorfendur.
Leikjaplan UMSK mótsins 2013
Fimmtudagur 29.08 | |
HK – Haukar kvk |
18:00 |
FH – UMFA kvk |
20:00 |
Föstudagur 30.08 | |
Grótta – Stjarnan kk |
18:00 |
UMFA – HK kk |
20:00 |
Laugardagur 31.08 | |
Haukar – FH kvk |
11:00 |
UMFA – HK kvk |
13:00 |
Stjarnan – UMFA kk |
15:00 |
HK – Grótta kk |
17:00 |
Sunnudagur 1.09 | |
Haukar – UMFA kvk |
10:00 |
HK – FH kvk |
12:00 |
HK – Stjarnan kk |
14:00 |
UMFA – Grótta kk |
16:00 |
Verðlaunaafhending |
18:00 |