Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi benda Pírötum á 21. öldina

Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, formaður Rannveigar - Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi.
Unnur Tryggvadóttir Flóvenz,
formaður Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi.

Rannveig – Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi lýsa yfir hneykslun sinni á kynjahlutfalli framboðslista Pírata í Kópavogi. Á 14 manna lista er aðeins ein kona. Þetta þykir Rannveigu til háborinnar skammar.

Í okkar nútímasamfélagi ætti jafnrétti kynjanna að vera sjálfsagður hlutur. Ef við ætlum að búa í réttlátu og jöfnu samfélagi skiptir máli að konur séu með í ákvarðanatöku um uppbyggingu samfélagsins. Jafnt hlutfall beggja kynja innan stjórnsýslunnar er mikilvægt til þess að tryggja sem mesta fjölbreytni og tryggja börnum og unglingum góðar fyrirmyndir.

Kynjahlutföll á lista Pírata minna á framboðslista frá því um miðja síðustu öld. Rannveig vill benda á að 21. öldin skall á fyrir 14 árum síðan og leggja til að Píratar í Kópavogi nútímavæðist og bjóði kynjafnrétti velkomið.

Unnur Tryggvadóttir Flóvenz
Formaður Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

HK
Kóp-ljóðahátíð-2015012130
Orri
Ólafur Þór Gunnarsson
gymheilsa_logo
Gísli Baldvinsson
Hjördís Henrisdóttir, listmálari.
Guðmundur Ingi Kristinsson skipar 1. sæti fyrir Flokk fólksins í Suðvesturkjördæmi.
Angelina Belistov