Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Samkeppnin um ljóðstaf Jóns úr Vör er nú haldin í sextánda sinn, en Ljóðstafurinn hefur verið afhentur á fæðingardegi Jóns, 21. janúar, frá árinu 2002. Verðlaunin eru vegleg, 300 þúsund króna peningaverðlaun, auk verðlaunagrips til eignar. Að auki varðveitir vinningshafinn sömuleiðis farandgripinn Ljóðstaf Jóns úr Vör, sem var smíðaður úr göngustaf skáldsins. Peningaverðlaun eru sömuleiðis […]
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Skuldahlutfall bæjarins var 108% í árslok 2018 og lækkar úr 133% frá árslokum 2017. Ársreikningurinn sýnir sterka stöðu Kópavogsbæjar. „Afkoma bæjarins er helmingi betri en við höfðum reiknað með sem sýnir enn og aftur hversu […]
Bandarisk kvikmynd um ferðalag tveggja manna um Ísland: Bandarísk/íslenska kvikmyndin Land Ho! verður opnunarmynd RIFF sem sett verður í Háskólabíói þann 25. september. Um er að ræða vegamynd í léttum dúr sem fjallar um tvo roskna vini og ferðalag þeirra fyrst um Reykjavík þar sem næturlífið er skoðað og svo er farið vítt og breytt um Ísland. […]
Það dylst engum sem leið eiga um Kársnesið að byggðin nyrst og vestast er að taka miklum og jákvæðum breytingum. Kópavogsbær hefur lagt áherslu á þéttingar- og þróunarsvæði undanfarin ár og er Kársnesið gott dæmi um slíkar breytingar. Bryggjuhverfið er svo gott sem risið, það setur svip sinn á sjávarsíðuna norðan megin á Kársnesinu og […]
Í alltof marga áratugi fríspiluðu íslensk stjórnvöld með náttúruauðlindirnar okkar og litlu máli virtist skipta hvaða flokkur var við völd hverju sinni. Þannig voru gömlu kerfisflokkarnir mjög afkastamiklir við að virkja hvert fallvatnið á fætur öðru til að lokka hingað mengandi stóriðju af ýmsum toga. Vinstri Grænir hafa líka lagt sitt af mörkum til stóriðjuuppbyggingar […]
Björk Viggósdóttir, myndlistarmaður, og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, sviðslistamaður, leiða tilraunakennda vinnustofu fyrir ungt fólk (16 ára og eldri) í Gerðarsafni á Safnanótt sem fer fram næstkomandi föstudag 6. febrúar frá klukkan 19-24. Unnið verður með fjölbreytta miðla eins og ljós, speglanir, vídeovörpun og tónlist í samstarfi meðal listamannanna og þátttakenda. Smiðjan hefst tímanlega kl. 19 […]
Sviðslistahópurinn Sómi þjóðar og nokkrir ungir íslenskir tónlistarmenn taka höndum saman og hætta sér á nýjar slóðir í lágmenningaróperunni Birninum eftir William Walton. Bryddað er upp á nýju samtali við óperuformið á óhefðbundinn hátt þegar óperan hittir samtímaleikhúsið á hverfisbarnum Players í Kópavogi – og seinna meir á Tjarnarbarnum í Reykjavík. Óperan verður frumsýnd 16. […]
„Ætlarðu að fara að draga karlinn í montviðtal,“ spyr Erla Sæunn Guðmundsdóttir, eiginkona Guðmundar Þorkelssonar, góðlátlega um leið og blaðamaður sest niður hjá þeim hjónum í Jörfalindinni og dregur upp stílabókina. „Hann er alltaf að grobba sig hvað hann var í góðu formi hérna í gamla daga,“ segir Erla og biður mann sinn um að […]
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Kópavogi var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í Kópavogi nýlega. Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri, mun leiða listann. Í öðru sæti verður Ása Richardsdóttir verkefnastjóri og Unnur Tryggvadóttir Flóvens, háskólanemi í því þriðja. Hannes Heimir Friðbjarnarson tónlistarmaður mun skipa fjórða sæti listans. Kosið var um tillögu uppstillinganefndar í leynilegri atkvæðagreiðslu og var listinnn samþykktur […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.