Uppskeruhátíð frjálsíþróttardeildar Breiðabliks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldin nýlega. Á hátíðinni voru veittar viðurkenningar fyrir bestu afrek ársins í pilta- og stúlknaflokki og karla- og kvennaflokki. Þau hlutu að þessu sinni:

14-16 ára
Irma Gunnarsdóttir fyrir besta árangur í stökkum, hlaupum og köstum
Gylfi Ingvar Gylfason fyrir besta árangur í hlaupum
Reynir Zoega fyrir besta árangur í stökkum og köstum

17 ára og eldri
Aðalheiður María Vigfúsdóttir fyrir besta árangur í köstum
Hugrún Birta Egilsdóttir fyrir besta árangur í stökkum
Stefanía Valdimarsdóttir fyrir besta árangur í hlaupum
Arnór Jónsson fyrir besta árangur í hlaupum
Ingi Rúnar Kristinsson fyrir besta árangur í stökkum
Sindri Hrafn Guðmundsson fyrir besta árangur í köstum

Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir þátttöku á alþjóðlegum mótum á árinu en þær hlutu:

Ari Sigþór Eiríksson
Daníel Smári Guðmundsson
Irma Gunnarsdóttir
Ingi Rúnar Kristinsson
Jón Sigurður Ólafsson
Kristján Gissurarson
Kristján Viktor Kristinsson
Sindri Hrafn Guðmundsson
Valdimar Friðrik Jónatansson

Tilnefningar frjálsíþróttaunglinga og frjálsíþróttakonu og -karls Breiðabliks til ÍTK:

Ingibjörg Arngrímsdóttir
Gylfi Ingvar Gylfason

Irma Gunnarsdóttir
Sindri Hrafn Guðmundsson

Breiðablik eignaðist tvo Norðurlandameistara í fyrra; Inga Rúnar Kristinsson í tugþraut undir 22 ára og Sindra Hrafn Guðmundsson í spjótkasti 19 ára og yngri. Sindri Hrafn fór einnig á HM 19 ára og yngri og komst þar í úrslit. Auk þess voru Ingi Rúnar og Irma í fjölþrautaliði Íslands og komst liðið upp um deild á árinu. Breiðablik eignaðist einnig fjölmarga Íslandsmeistara á árinu.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn