Uppskeruhátíð frjálsíþróttardeildar Breiðabliks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldin nýlega. Á hátíðinni voru veittar viðurkenningar fyrir bestu afrek ársins í pilta- og stúlknaflokki og karla- og kvennaflokki. Þau hlutu að þessu sinni:

14-16 ára
Irma Gunnarsdóttir fyrir besta árangur í stökkum, hlaupum og köstum
Gylfi Ingvar Gylfason fyrir besta árangur í hlaupum
Reynir Zoega fyrir besta árangur í stökkum og köstum

17 ára og eldri
Aðalheiður María Vigfúsdóttir fyrir besta árangur í köstum
Hugrún Birta Egilsdóttir fyrir besta árangur í stökkum
Stefanía Valdimarsdóttir fyrir besta árangur í hlaupum
Arnór Jónsson fyrir besta árangur í hlaupum
Ingi Rúnar Kristinsson fyrir besta árangur í stökkum
Sindri Hrafn Guðmundsson fyrir besta árangur í köstum

Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir þátttöku á alþjóðlegum mótum á árinu en þær hlutu:

Ari Sigþór Eiríksson
Daníel Smári Guðmundsson
Irma Gunnarsdóttir
Ingi Rúnar Kristinsson
Jón Sigurður Ólafsson
Kristján Gissurarson
Kristján Viktor Kristinsson
Sindri Hrafn Guðmundsson
Valdimar Friðrik Jónatansson

Tilnefningar frjálsíþróttaunglinga og frjálsíþróttakonu og -karls Breiðabliks til ÍTK:

Ingibjörg Arngrímsdóttir
Gylfi Ingvar Gylfason

Irma Gunnarsdóttir
Sindri Hrafn Guðmundsson

Breiðablik eignaðist tvo Norðurlandameistara í fyrra; Inga Rúnar Kristinsson í tugþraut undir 22 ára og Sindra Hrafn Guðmundsson í spjótkasti 19 ára og yngri. Sindri Hrafn fór einnig á HM 19 ára og yngri og komst þar í úrslit. Auk þess voru Ingi Rúnar og Irma í fjölþrautaliði Íslands og komst liðið upp um deild á árinu. Breiðablik eignaðist einnig fjölmarga Íslandsmeistara á árinu.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kínahofið
4.1.1
VinirKopavogs_2
Screenshot-2023-10-04-at-06.47.02
2013-07-24-1141
arnargr-104×120
Birkir
163588_10151345112187592_60343583_n
Birkir Jón