Uppskeruhátíð í sigló

Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda.

Jólagleði og uppskeruhátíð Siglingarsambands Íslands (SÍL) var haldin um miðbik desember. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa skarað framúr á árinu. Í þetta skipti var það áhöfnin á seglskútunni Sigurborgu úr siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi, þeir Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda í Opnunarmóti, Faxaflóamóti og Lokamóti sumarsins 2017.

Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar