Uppskeruhátíð í sigló

Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda.

Jólagleði og uppskeruhátíð Siglingarsambands Íslands (SÍL) var haldin um miðbik desember. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa skarað framúr á árinu. Í þetta skipti var það áhöfnin á seglskútunni Sigurborgu úr siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi, þeir Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda í Opnunarmóti, Faxaflóamóti og Lokamóti sumarsins 2017.

Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í