Uppskeruhátíð í sigló

Jólagleði og uppskeruhátíð Siglingarsambands Íslands (SÍL) var haldin um miðbik desember. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa skarað framúr á árinu. Í þetta skipti var það áhöfnin á seglskútunni Sigurborgu úr siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi, þeir Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda í Opnunarmóti, Faxaflóamóti og Lokamóti sumarsins 2017.

Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Salurinn Toyota
Kópavogur skjaldamerki
Menningarhús Kópavogs
Ólafur Þór Gunnarsson
kopavogur_bordfani_CMYK_300dpi
Kopavogskirkja_Doddy2
Bláfáni2015_1
Hjalmar_Hjalmarsson
Molinn í Kópavogi