Jólagleði og uppskeruhátíð Siglingarsambands Íslands (SÍL) var haldin um miðbik desember. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa skarað framúr á árinu. Í þetta skipti var það áhöfnin á seglskútunni Sigurborgu úr siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi, þeir Hannes, Smári, Jóhannes, Dagur, Hjörtur og Ásgeir sem fengu afhentan Íslandsbikarinn fyrir samanlagðan stigafjölda í Opnunarmóti, Faxaflóamóti og Lokamóti sumarsins 2017.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.