Útvarp Kársnesskóli

karsnesutvarp

Drengir í 9. og 10. bekk Kársnesskóla starfrækja jólaútvarp sem hefur slegið í gegn á netinu.  Nökkvi Nils Bernharðsson í 10. bekk skólans hefur veg og vanda af öllum tæknimálum og fyrir hans framlag varð þetta að veruleika, segir í frétt frá Kársnesskóla. Útsendingar eru frá kl. 9:30-10:30 alla virka daga fram að jólafríi en hægt er að hlusta á þættina hvenær sem er.  Við hvetjum alla til þess að gefa sér tíma til að hlusta á unga og hugmyndaríka fólkið í Kársnesskóla.

Tengillinn er hér:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í