Útvarp Kársnesskóli

karsnesutvarp

Drengir í 9. og 10. bekk Kársnesskóla starfrækja jólaútvarp sem hefur slegið í gegn á netinu.  Nökkvi Nils Bernharðsson í 10. bekk skólans hefur veg og vanda af öllum tæknimálum og fyrir hans framlag varð þetta að veruleika, segir í frétt frá Kársnesskóla. Útsendingar eru frá kl. 9:30-10:30 alla virka daga fram að jólafríi en hægt er að hlusta á þættina hvenær sem er.  Við hvetjum alla til þess að gefa sér tíma til að hlusta á unga og hugmyndaríka fólkið í Kársnesskóla.

Tengillinn er hér:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn