Vænleg staða hjá Blikum gegn Aktobe.

BreiðablikBlikar mæta Aktobe frá Kasakstan í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en heimamenn þó ögn hættulegri. Blikarnir hafa fengið nokkrar skyndisóknir án þess þó að pota knettinum yfir marklínuna. Þegar þetta er skrifað er hálfleikur og staðan er 0:0.

Uppfært í leikslok: Leikurinn fór 1:0 fyrir Aktobe. Kasakstanar fengu mjög ódýrt víti í leikslok sem þeir skoruðu úr og fara því með eins marks forystu inn í síðari leik liðanna.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,