Vænleg staða hjá Blikum gegn Aktobe.

BreiðablikBlikar mæta Aktobe frá Kasakstan í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en heimamenn þó ögn hættulegri. Blikarnir hafa fengið nokkrar skyndisóknir án þess þó að pota knettinum yfir marklínuna. Þegar þetta er skrifað er hálfleikur og staðan er 0:0.

Uppfært í leikslok: Leikurinn fór 1:0 fyrir Aktobe. Kasakstanar fengu mjög ódýrt víti í leikslok sem þeir skoruðu úr og fara því með eins marks forystu inn í síðari leik liðanna.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór