Vandræði með rafmagn á tjaldstæði á Kópavogstúni vegna rigningar

Leikir á Símamótinu færðir í Fífuna.

Regnhlífastemning á Símamótinu.
Regnhlífastemning á Símamótinu.

Vegna vatnsveðurs undanfarna daga hafa gestir á tjaldstæði á Kópavogstúni átt í vandræðum með rafmagnið. Allt er gert til að halda því gangandi. Vaktnúmer á tjaldstæðinu er 849 0782.

Stelpurnar á Símamótinu halda leikjunum áfram þrátt fyrir vætuna sem svo sannarlega hefur sett strik í reikninginn þetta árið. Nokkrir leikir voru færðir inn í Fífu í gær en í dag, laugardag, er leikið á 27 völlum. Búið er að hengja upp nýtt vallarskipulag í Fífu og þjónustumiðstöð.

 

10563491_938656239482600_2073434425_n
Hún Álfdís er í góðum gír á Símamótinu, enda eru Víkingsstelpur að gera gott mót.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér