Vandræði með rafmagn á tjaldstæði á Kópavogstúni vegna rigningar

Regnhlífastemning á Símamótinu.

Leikir á Símamótinu færðir í Fífuna.

Regnhlífastemning á Símamótinu.
Regnhlífastemning á Símamótinu.

Vegna vatnsveðurs undanfarna daga hafa gestir á tjaldstæði á Kópavogstúni átt í vandræðum með rafmagnið. Allt er gert til að halda því gangandi. Vaktnúmer á tjaldstæðinu er 849 0782.

Stelpurnar á Símamótinu halda leikjunum áfram þrátt fyrir vætuna sem svo sannarlega hefur sett strik í reikninginn þetta árið. Nokkrir leikir voru færðir inn í Fífu í gær en í dag, laugardag, er leikið á 27 völlum. Búið er að hengja upp nýtt vallarskipulag í Fífu og þjónustumiðstöð.

 

10563491_938656239482600_2073434425_n
Hún Álfdís er í góðum gír á Símamótinu, enda eru Víkingsstelpur að gera gott mót.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að