Vann til bronsverðlauna

Guðfinnur Snær Magnússon er eitt mesta efni esm komið hefur fram í kraftlyftingum hér á landi hin síðari ár.

Blikinn Guðfinnur Snær Magnússon vann til bronsverðlauna í sínum flokki,+120kg á HM unglinga í kraftlyftingum Potchefsroom, Suður Afríku í byrjun þessa mánaðar.

Guðfinnur Snær Magnússon, sem er hér lengst til hægri á verðlaunapalli, er eitt mesta efni esm komið hefur fram í kraftlyftingum hér á landi hin síðari ár.

Guðfinnur lyfti 380kg í hnébeygju, 275kg í bekkpressu og 290kg í réttstöðulyftu sem gera 945kg samanlagt. Það er hvorki meira né minna en 45kg bæting hjá Guðfinni sem er glæsilegur árangur. Auðunn Jónsson, kraftajötunn og þjálfari Guðfinns, segir Guðfinn eitt mesta efni sem komið hefur fram í kraftlyftingum hin síðari ár og eigi framtíðina fyrir sér í íþróttinni.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,