Vantar þig vinnu í sumar?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Um er að ræða þá sem fæddir eru árið 2001 eða fyrr. Kópavogsbúar hafa þó forgang til ráðningar, að uppfylltum þeim skilyrðum sem koma fram í auglýsingu. 

Fjölmörg störf eru í boði sumarið 2019 og geta allir sótt um inn á vef Kópavogsbæjar. Í fyrra voru um 400 starfsmenn ráðnir  í sumarstarf hjá bænum.

Allir unglingar, fæddir 2001-2004, geta fengið sumarvinnu í Vinnuskóla Kópavogs. Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 900 unglingar verði ráðnir þar til vinnu í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir í Vinnuskólann þann 1. apríl. 

Umsóknarfrestur um sumarstörfin er til og með 3. mars 2019 og er stefnt að því að öllum umsækjendum verði svarað sem fyrst.  Eingöngu hægt að sækja um rafrænt.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Stefán Karl Stefánsson.
Kópavogur
Sigkop
Jón Finnbogason
Hressingarhaeli_7
Skólahreysti
Unknown-2_vefur_nytt
Lýður B. Skarphéðinsson
Picture-1-3