Vatnsendaskóli fær Erasmus styrk

vatnsendaskoli_sumarVatnsendaskóli hefur fengið Erasmus+ styrk til endurmenntunar kennara til næstu tveggja ára, að því er fram kemur á vef skólans. Styrkurinn veitir kennurum í Vatnsendaskóla tækifæri til að sækja námskeið á erlendri grundu. Sótt var um nokkur námskeið sem tengjast  stefnu skólans og er yfirheiti verkefnisins Skapandi starf og gagnrýnin hugsun.  Fyrsta námskeiðið sóttu kennarar skólans nú í ágúst og var heiti þess  Að efla sköpunargáfu og hugsanaferli nemenda í skólastarfi (Bringing creativity and thinking skills into  the Educational Process).

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Margrét Júlía Rafnsdóttir, oddviti Vinstri grænna og bæjarfulltrúi.
Arna Schram
kopabaer
Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.
Gunnlaugur Björnsson
hledslustodvar_kopavogur
Gerðarsafn
10490323_10203594813824611_577238843_n
Theodora