Vatnsendaskóli fær Erasmus styrk

vatnsendaskoli_sumarVatnsendaskóli hefur fengið Erasmus+ styrk til endurmenntunar kennara til næstu tveggja ára, að því er fram kemur á vef skólans. Styrkurinn veitir kennurum í Vatnsendaskóla tækifæri til að sækja námskeið á erlendri grundu. Sótt var um nokkur námskeið sem tengjast  stefnu skólans og er yfirheiti verkefnisins Skapandi starf og gagnrýnin hugsun.  Fyrsta námskeiðið sóttu kennarar skólans nú í ágúst og var heiti þess  Að efla sköpunargáfu og hugsanaferli nemenda í skólastarfi (Bringing creativity and thinking skills into  the Educational Process).

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar