Veiðimennska við Kópavogsbryggju


Sævar Lárusson, veiðimaður, segir Kópavogsbryggjuna vera falda útivistarparadís.

Sævar Lárusson, veiðimaður, segir Kópavogsbryggjuna vera falda útivistarparadís.

Kópavogsbryggjan er ein af þessum týndu perlum í Kópavogi sem margir eiga ennþá eftir að uppgötva.  Listamenn hafa aðstöðu í nágrenninu og svo er hægt að renna fyrir fisk frá brúnni, eins og þessi fjölskylda var að gera þegar ljósmyndari okkar átti leið þar framhjá á dögunum.

Veiðimenn eru á öllum aldri.

Veiðimenn eru á öllum aldri.

Ungur nemur gamall temur.

Ungur nemur gamall temur.

 

Ungur veiðimaður á Kópavogsbryggju.
Ungur veiðimaður á Kópavogsbryggju.

Veiðimennska

Guðný Ófeigsdóttir, veiðimaður.

Guðný Ófeigsdóttir, veiðimaður.