Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Gríðarleg endurnýjun verður á nýrri bæjarstjórn Kópavogs á þessu kjörtímabili. Af ellefu bæjarfulltrúum í bæjarstjórn koma níu nýir aðalfulltrúar inn: Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig manni í bæjarstjórn í kosningunum og fékk fimm menn kjörna með 39,3% atkvæða. Samfylking tapaði manni í kosningunum, hafði áður þrjá bæjarfulltrúa en fékk nú tvo, með 16,1% fylgi. Björt framíð […]
Agla María Albertsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu og voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2018. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Golfskála GKG í byrjun janúar. Fengu þau að launum farandbikar og eignarbikar jafnframt því sem Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti þeim hvoru um sig 200 […]
Ný menningarstefna Kópavogsbæjar var samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í gær. Stefnan nær til alls lista- og menningarstarfs á vegum bæjarins og þar með til menningarhúsanna: Salarins, Gerðarsafns, Bókasafns Kópavogs, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Héraðsskjalasafns Kópavogs og Tónlistarsafns Íslands. Stefnan var unnin í víðtæku samráði við flesta sem hafa með einum eða öðrum hætti komið að lista- […]
Lið Skákdeildar Breiðabliks náði þeim árangri nú nýverið að komast aftur upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga þar sem sex lið keppa. Meistaraflokksráð Skákdeildar Breiðabliks settist þá niður til að útbúa fimm ára stefnumörkun og áætlun fyrir unga og öfluga skákmenn. Meðal áhersluatriða félagsins er að senda lið árlega á EM félagsliða, eiga lið í úrvalsdeildinni, […]
Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á 1258.fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 24. maí og var síðasti fundur kjörtímabilsins. Ármann á að baki 24 ár í bæjarstjórn og 10 sem bæjarstjóri Kópavogs. Ármann var kjörinn í bæjarstjórn Kópavogs árið 1998 og á því um 480 fundi í bæjarstjórn að baki. […]
Þá kemur nú ágústkveðja frá Meistaranum til allra Kópavogsbúa. Eftir að ég byrjaði að skrifa þessa pistla hef ég nóterað niður áhugaverð mál sem varða Kópavog, bæði það sem betur mætti fara og svo það sem vel er gert. Og það get ég sagt að það er af nógu að taka. Bærinn okkar er svo […]
Vinstri grænir í Kópavogi plokkuðu bæinn í liðinni viku. Hér má sjá hópinn með afrakstur af einnar klukkustundar löngu plokki í Kópavogsdal.
Ný Facebook síða Pírata í Kópavogi heitir nú: „Dögun og sjóræningjarnir í Kópavogi.“ Svo virðist sem að hluti Pírata vilji renna saman við Dögun og bjóða fram sameiginlega í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í lok þessa mánaðar. Stjórn Pírata sagði af sér í kjölfar mikillar óánægju með niðurstöðu prófkjörs, að því er fram kemur í tilkynningu. Erfitt […]
Vill reisa styttu af Valda vallarverði. Heiðar Bergmann Heiðarsson hefur síðustu þrjú ár unnið að gerð heimildamyndar um Vallargerðisvöll sem nú er komin út. „Það er ákveðinn léttir núna, smá eftirvænting og dass af kvíða um hvernig myndinni verður tekið,“ segir Heiðar. „Ég hef aldrei staðið í svona sporum áður. En svo kemur tómleikatilfining. Hvað á […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.