Veiðimennska við Kópavogsbryggju

Sævar Lárusson, veiðimaður, segir Kópavogsbryggjuna vera falda útivistarparadís.
Sævar Lárusson, veiðimaður, segir Kópavogsbryggjuna vera falda útivistarparadís.

Kópavogsbryggjan er ein af þessum týndu perlum í Kópavogi sem margir eiga ennþá eftir að uppgötva.  Listamenn hafa aðstöðu í nágrenninu og svo er hægt að renna fyrir fisk frá brúnni, eins og þessi fjölskylda var að gera þegar ljósmyndari okkar átti leið þar framhjá á dögunum.

Veiðimenn eru á öllum aldri.
Veiðimenn eru á öllum aldri.
Ungur nemur gamall temur.
Ungur nemur gamall temur.

 

Ungur veiðimaður á Kópavogsbryggju.
Ungur veiðimaður á Kópavogsbryggju.

Veiðimennska

Guðný Ófeigsdóttir, veiðimaður.
Guðný Ófeigsdóttir, veiðimaður.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn