Vel heppnuð fjölmenningarhátíð í Smáraskóla

Fjölmenningarhátíð sem haldin var í Smáraskóla um helgina var afar vel heppnuð og vel sótt en hátíðin var samstarfsverkefni nemenda, foreldra og kennara. Meðal þess sem bar fyrir augu var indverski dansarinn Pragati Sood Anand sem við undirleik indverskra tónlistarmanna, sýndi indverskan dans.

Fj_lmenn0520145894
Indverski dansarinn Pragati Sood Anand.

Þá kynntu foreldrar og börn menningu síns lands en í skólanum eru tengingar við yfir 20 þjóðerni; börn hafa ýmist fæðst erlendis og flutt hingað, verið ætleidd eða búið erlendis yfir lengri tíma.

Fj_lmenn0520145885 Fj_lmenn0520145884 Fj_lmenn0520145878 Fj_lmenn0520145873 Fj_lmenn0520145863 Fj_lmenn0520145858 Fj_lmenn0520145852 Fj_lmenn5867 Fj_lmenn0520145954 Fj_lmenn0520145937 Fj_lmenn0520145927 Fj_lmenn0520145918 Fj_lmenn0520145888

Fjölmenningarhátíðin var hluti af Kópavogsdögum sem hófust 8. maí og lýkur 11. maí. Fleri myndir frá dögunum og dagskrá hátíðarinnar er að finna hér: www.kopavogsdagar.is

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að