Vel heppnuð fjölmenningarhátíð í Smáraskóla

Fjölmenningarhátíð sem haldin var í Smáraskóla um helgina var afar vel heppnuð og vel sótt en hátíðin var samstarfsverkefni nemenda, foreldra og kennara. Meðal þess sem bar fyrir augu var indverski dansarinn Pragati Sood Anand sem við undirleik indverskra tónlistarmanna, sýndi indverskan dans.

Fj_lmenn0520145894
Indverski dansarinn Pragati Sood Anand.

Þá kynntu foreldrar og börn menningu síns lands en í skólanum eru tengingar við yfir 20 þjóðerni; börn hafa ýmist fæðst erlendis og flutt hingað, verið ætleidd eða búið erlendis yfir lengri tíma.

Fj_lmenn0520145885 Fj_lmenn0520145884 Fj_lmenn0520145878 Fj_lmenn0520145873 Fj_lmenn0520145863 Fj_lmenn0520145858 Fj_lmenn0520145852 Fj_lmenn5867 Fj_lmenn0520145954 Fj_lmenn0520145937 Fj_lmenn0520145927 Fj_lmenn0520145918 Fj_lmenn0520145888

Fjölmenningarhátíðin var hluti af Kópavogsdögum sem hófust 8. maí og lýkur 11. maí. Fleri myndir frá dögunum og dagskrá hátíðarinnar er að finna hér: www.kopavogsdagar.is

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér