Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)

Ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu. Engu er líkara en að ekki sé æskilegt að heimsækja hverfið, sem er eins konar „andlit Kópavogs út á við,“ því aðkoman er talsvert óaðlaðandi, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla – Áttunnar á Smiðjuveginum, kallar eftir lausnum á vanda hverfisins í bíltúr sem við tókum með honum á dögunum um hverfið.  Sjón er sögu ríkari.

Velkomin í Kópavog og í Smiðjuhverfið. Eða ekki. Horft yfir drasl frá Smiðjuhverfi yfir í Mjódd.
Velkomin í Kópavog og í Smiðjuhverfið. Eða ekki. Horft yfir drasl frá Smiðjuhverfi yfir í Mjódd.
WP_20140109_14_57_27_Pro
Gámasýning Kópavogsbæjar
WP_20140109_15_02_35_Pro
Glæsibifreið á borgarmörkunum. Á miðanum stendur að ef eigandinn fjarlægi ekki bílinn tafarlaust fyrir október 2013 falli á hann sektir.

WP_20140109_15_00_43_Pro WP_20140109_14_58_57_Pro

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Unknown-7
WP_20141024_10_48_43_Pro
Sigurbjorg-1
Rauði krossinn
Ashildur Bragadóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs.
Unknown-copy-3
Hjalmar_Hjalmarsson
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir