Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)

Ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu. Engu er líkara en að ekki sé æskilegt að heimsækja hverfið, sem er eins konar „andlit Kópavogs út á við,“ því aðkoman er talsvert óaðlaðandi, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla – Áttunnar á Smiðjuveginum, kallar eftir lausnum á vanda hverfisins í bíltúr sem við tókum með honum á dögunum um hverfið.  Sjón er sögu ríkari.

Velkomin í Kópavog og í Smiðjuhverfið. Eða ekki. Horft yfir drasl frá Smiðjuhverfi yfir í Mjódd.
Velkomin í Kópavog og í Smiðjuhverfið. Eða ekki. Horft yfir drasl frá Smiðjuhverfi yfir í Mjódd.
WP_20140109_14_57_27_Pro
Gámasýning Kópavogsbæjar
WP_20140109_15_02_35_Pro
Glæsibifreið á borgarmörkunum. Á miðanum stendur að ef eigandinn fjarlægi ekki bílinn tafarlaust fyrir október 2013 falli á hann sektir.

WP_20140109_15_00_43_Pro WP_20140109_14_58_57_Pro

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar