Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)

Ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu. Engu er líkara en að ekki sé æskilegt að heimsækja hverfið, sem er eins konar „andlit Kópavogs út á við,“ því aðkoman er talsvert óaðlaðandi, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla – Áttunnar á Smiðjuveginum, kallar eftir lausnum á vanda hverfisins í bíltúr sem við tókum með honum á dögunum um hverfið.  Sjón er sögu ríkari.

Velkomin í Kópavog og í Smiðjuhverfið. Eða ekki. Horft yfir drasl frá Smiðjuhverfi yfir í Mjódd.
Velkomin í Kópavog og í Smiðjuhverfið. Eða ekki. Horft yfir drasl frá Smiðjuhverfi yfir í Mjódd.
WP_20140109_14_57_27_Pro
Gámasýning Kópavogsbæjar
WP_20140109_15_02_35_Pro
Glæsibifreið á borgarmörkunum. Á miðanum stendur að ef eigandinn fjarlægi ekki bílinn tafarlaust fyrir október 2013 falli á hann sektir.

WP_20140109_15_00_43_Pro WP_20140109_14_58_57_Pro

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem