Kópavogsbúar eru annálaðir matmenn og leitun að glæsilegra fólki á landsvísu sem kann að meta holla og næringaríka fæðu. Veitingastaðurinn Serrano, sem er á tveimur stöðum í Kópavogi – í Dalshrauni og í Smáralind – er nú að að leita eftir aðstoð við að búa til nýjan – „fullkominn“ – burrito. 200 manns verður boðið að prófa ýmsar gerðir af Serrano og borða hjá veitingastaðnum næstu þrjár vikurnar. Kópavogsbúar eru hvattir til þátttöku með þvi að skrá sig hér og láta ljós sitt skína.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.