Verslanirnar Í 7da himni og Ynja fagna fimm ára afmæli

Verslanirnar í 7da himni og Ynja undirfataverslun, sem báðar eru í Hamraborginni, fagna nú fimm ára afmælum sínum. Heilmikið verður þess vegna í gangi hjá þeim í dag, fimmtudaginn 4. september frá klukkan 16, þar sem afmælisafslættir verða, dregið verður í happdrætti, Valgerður Bachmann dregur Tarot spil og svo verður miðillinn Sigurjón Markús með skyggnilýsingarfund.

ynja5ara

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn