VG stillir upp lista

vgÁ aðalfundi Vinstri grænna í Kópavogi, sem var haldinn 20. janúar, var samþykkt að raða á lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor með uppstillingu. Kosin var uppstillinganefnd og skal hún skila lista fyrir 6 efstu sætin fyrir félagsfund 20. febrúar og fullum lista 10. mars.

Á fundinum var kosin ný stjórn. Formaður er Svava Hrönn Guðmundsdóttir en aðrir í stjórn eru Sigríður Gísladóttir, Einar Ólafsson, Arnþór Sigurðsson og Þóra Elfa Björnsson.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn