Video-markaðurinn með stóra vinninginn: Kópavogsbúi vann 4 milljónir

Video-markaðurinn í Hamraborg er landsfrægur fyrir gjöfula miða í happdrættinu.
Video-markaðurinn í Hamraborg er landsfrægur fyrir gjöfula miða í happdrættinu.


Í dag var dregið hjá Happdrætti DAS.  Stóri vinningurinn í þessari viku var tvær milljónir króna 
á einfaldan miða.  Eigandi miða hjá umboði Happdrætti DAS í Kópavogi átti tvöfaldan miða hjá Video-markaðnum og fékk því  fjórar milljónir í sinn vasa. Þessi ungi maður keypti miðana  þegar sölumenn frá Video-markaðnum voru að selja í Smáralindinni fyrir þremur árum.  Hefur hann einu sinni á þessum tíma fengið tíu þúsund krónur í vinning. Nú kom sá stóri eins og veiðimenn segja oft. Þeir greinilega fiska sem róa.

Í síðustu viku vann einn viðskiptamaður Video-markaðarins VW bjöllu að andvirði fimm milljón króna. Sá  miðaeigandi var með einfaldan miða.

Enn og aftur sannast að töfrar eru yfir Video-markaðnum í Hamraborg. Kannski álfarnir hafi flutt sig þangað?

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

2014
Screenshot-2023-10-04-at-06.47.02
Sigurður
Karen
2015 Hverfafélag Smárahverfis
Verk og vit
FKK-minna-500×500-1
Ingibjorg Hinriksdottir
hjolafaerni_logo_rgb_300dpi