Víkingur 2 fer vel af stað á Símamótinu

Það er ekta fótboltaveður í Kópavogsdalnum. Logn. Heitt. Og smá rigningarúði.

Stelpurnar í 7. flokki Víkings 2 eru til alls líklegar á Símamótinu í ár og fara vel af stað. Þær unnu mikilvægan sigur í sínum fyrsta leik í morgun gegn Breiðablik 4. Þetta var jafn og spennandi leikur en stelpurnar úr Fossvoginum höfðu sigur gegn þeim grænu 4:3.

Símamótið er komið í fullan gang og gleðin skín úr hverju andliti eins og sjá má.

Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.
Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.

10525457_938655809482643_1412270690_n 10563491_938656239482600_2073434425_n

10565747_938701192811438_1449652216_n 10567583_938718696143021_1523135513_n 10551853_938718636143027_660056008_n

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn