Víkingur 2 fer vel af stað á Símamótinu

Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.

Það er ekta fótboltaveður í Kópavogsdalnum. Logn. Heitt. Og smá rigningarúði.

Stelpurnar í 7. flokki Víkings 2 eru til alls líklegar á Símamótinu í ár og fara vel af stað. Þær unnu mikilvægan sigur í sínum fyrsta leik í morgun gegn Breiðablik 4. Þetta var jafn og spennandi leikur en stelpurnar úr Fossvoginum höfðu sigur gegn þeim grænu 4:3.

Símamótið er komið í fullan gang og gleðin skín úr hverju andliti eins og sjá má.

Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.
Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.

10525457_938655809482643_1412270690_n 10563491_938656239482600_2073434425_n

10565747_938701192811438_1449652216_n 10567583_938718696143021_1523135513_n 10551853_938718636143027_660056008_n

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar