Víkingur 2 fer vel af stað á Símamótinu

Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.

Það er ekta fótboltaveður í Kópavogsdalnum. Logn. Heitt. Og smá rigningarúði.

Stelpurnar í 7. flokki Víkings 2 eru til alls líklegar á Símamótinu í ár og fara vel af stað. Þær unnu mikilvægan sigur í sínum fyrsta leik í morgun gegn Breiðablik 4. Þetta var jafn og spennandi leikur en stelpurnar úr Fossvoginum höfðu sigur gegn þeim grænu 4:3.

Símamótið er komið í fullan gang og gleðin skín úr hverju andliti eins og sjá má.

Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.
Víkingar og Blikar gleðjast í leikslok.

10525457_938655809482643_1412270690_n 10563491_938656239482600_2073434425_n

10565747_938701192811438_1449652216_n 10567583_938718696143021_1523135513_n 10551853_938718636143027_660056008_n

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,