Vilt þú komast í þitt besta form?

dreamstime_xs_18756379

Það skiptir engu hver líkams”gerð” þín er eða í hve góðu formi þú ert, 30 mín. meðal þjálfun á dag mun breyta miklu varðandi líðan þína og útlit. Líkamsrækt styrkir alla vöðva þína, þar á meðal hjartað. Því ætti það ekki að koma á óvart að regluleg hreyfing er besta leiðin til að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma.

Besta gerð líkamsræktar er sú sem þú munt stunda. Veldu eitthvað sem þú hefur ánægju af, eða veldu nokkrar gerðir svo þú fáir ekki leið.  Þú þarft einnig að samræma æfingar þínar við markmiðin, lífsstílinn og takmarkanir þínar.

Umfram allt, þegar þú æfir finnst þér þú heilsusamlegri, sterkari og ert sáttari við líkama þinn.

Til að halda líkamanum hraustum og sterkum, þarftu leið sem virkar á hverjum degi – það sem eftir er. Frekar en að eyða peningum í tilbúna, pakkaða rétti eða nýjustu megrunarbókina er betra að taka stjórnina með því að borða fjölbreytt grænmeti, ávexti, korn og magurt prótein, og halda fitu og sykri í lágmarki. Bættu við reglulegri hreyfingu, hafðu í huga þörf líkamans fyrir breytileika, og þú ert með uppskriftina að góðri heilsu.

fitubrennsla.is

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar