Vilt þú komast í þitt besta form?

dreamstime_xs_18756379

Það skiptir engu hver líkams”gerð” þín er eða í hve góðu formi þú ert, 30 mín. meðal þjálfun á dag mun breyta miklu varðandi líðan þína og útlit. Líkamsrækt styrkir alla vöðva þína, þar á meðal hjartað. Því ætti það ekki að koma á óvart að regluleg hreyfing er besta leiðin til að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma.

Besta gerð líkamsræktar er sú sem þú munt stunda. Veldu eitthvað sem þú hefur ánægju af, eða veldu nokkrar gerðir svo þú fáir ekki leið.  Þú þarft einnig að samræma æfingar þínar við markmiðin, lífsstílinn og takmarkanir þínar.

Umfram allt, þegar þú æfir finnst þér þú heilsusamlegri, sterkari og ert sáttari við líkama þinn.

Til að halda líkamanum hraustum og sterkum, þarftu leið sem virkar á hverjum degi – það sem eftir er. Frekar en að eyða peningum í tilbúna, pakkaða rétti eða nýjustu megrunarbókina er betra að taka stjórnina með því að borða fjölbreytt grænmeti, ávexti, korn og magurt prótein, og halda fitu og sykri í lágmarki. Bættu við reglulegri hreyfingu, hafðu í huga þörf líkamans fyrir breytileika, og þú ert með uppskriftina að góðri heilsu.

fitubrennsla.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Samband íslenskra sveitarfélaga
Auglýsing
kopavogur
Screenshot-2022-03-10-at-09.28.42
audunn
Forvarnarsjóður 2015
Sigurbjorg-1
Ungmennibaejarstjorn_2024_1
Kóparokk