Vinátta í leikskólanum Marbakka.

Mynd: Stefanía Björk Jónsdóttir.

 Í hverri viku fara börn og kennarar í fjöru og vettvangsferðir þar sem meðal annars er lögð áhersla á náttúruuppgötvun barna ásamt vináttu og vinskap þeirra. Hér getur að líta skemmtilegt augnablik sem Stefanía Björk Jónsdóttir kennari í Marbakka náði að fanga í einni slíkri ferð.

Mynd: Stefanía Björk Jónsdóttir.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í