Sumargleði vina Hlíðargarðsins (myndir):

Hlíðargarður er hinn eiginlegi skrúðgarður Kópavogs. Garðurinn var hannaður af Johanni Schröder um miðja síðustu öld og minnir á garða í Versölum, þegar horft er niður tröppurnar. Hlíðargarður liggur á milli Hlíðarhvamms og Lindarhvamms í Kópavogi og sést hvergi frá götu. Hann er því falin perla sem fáir aðrir en rótgrónir Kópavogsbúar þekkja til. 

Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.  Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.
Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.
Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.

Vinir Hlíðargarðs tóku með sér grill, boðið var upp á skemmtiatriði fyrir börnin og fólk gerði sér glaðan dag í þessum fallega garði á dögunum, eins og myndirnar bera með sér.

18977_619035008114500_873629003_n 33948_619036548114346_1852039003_n 942427_619035194781148_677105177_n 1004487_619034714781196_1895953487_n

-Myndir: Markaðsstofa Kópavogs. 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér