Sumargleði vina Hlíðargarðsins (myndir):

Hlíðargarður er hinn eiginlegi skrúðgarður Kópavogs. Garðurinn var hannaður af Johanni Schröder um miðja síðustu öld og minnir á garða í Versölum, þegar horft er niður tröppurnar. Hlíðargarður liggur á milli Hlíðarhvamms og Lindarhvamms í Kópavogi og sést hvergi frá götu. Hann er því falin perla sem fáir aðrir en rótgrónir Kópavogsbúar þekkja til. 

Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.  Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.
Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.
Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.

Vinir Hlíðargarðs tóku með sér grill, boðið var upp á skemmtiatriði fyrir börnin og fólk gerði sér glaðan dag í þessum fallega garði á dögunum, eins og myndirnar bera með sér.

18977_619035008114500_873629003_n 33948_619036548114346_1852039003_n 942427_619035194781148_677105177_n 1004487_619034714781196_1895953487_n

-Myndir: Markaðsstofa Kópavogs. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar