Sumargleði vina Hlíðargarðsins (myndir):

Hlíðargarður er hinn eiginlegi skrúðgarður Kópavogs. Garðurinn var hannaður af Johanni Schröder um miðja síðustu öld og minnir á garða í Versölum, þegar horft er niður tröppurnar. Hlíðargarður liggur á milli Hlíðarhvamms og Lindarhvamms í Kópavogi og sést hvergi frá götu. Hann er því falin perla sem fáir aðrir en rótgrónir Kópavogsbúar þekkja til. 

Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.  Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.
Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.
Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.

Vinir Hlíðargarðs tóku með sér grill, boðið var upp á skemmtiatriði fyrir börnin og fólk gerði sér glaðan dag í þessum fallega garði á dögunum, eins og myndirnar bera með sér.

18977_619035008114500_873629003_n 33948_619036548114346_1852039003_n 942427_619035194781148_677105177_n 1004487_619034714781196_1895953487_n

-Myndir: Markaðsstofa Kópavogs. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,