Sumargleði vina Hlíðargarðsins (myndir):

Hlíðargarður er hinn eiginlegi skrúðgarður Kópavogs. Garðurinn var hannaður af Johanni Schröder um miðja síðustu öld og minnir á garða í Versölum, þegar horft er niður tröppurnar. Hlíðargarður liggur á milli Hlíðarhvamms og Lindarhvamms í Kópavogi og sést hvergi frá götu. Hann er því falin perla sem fáir aðrir en rótgrónir Kópavogsbúar þekkja til. 

Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.  Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.
Frá sumarhátíð í Hlíðargarði á dögunum.
Mynd: Markaðsstofa Kópavogs.

Vinir Hlíðargarðs tóku með sér grill, boðið var upp á skemmtiatriði fyrir börnin og fólk gerði sér glaðan dag í þessum fallega garði á dögunum, eins og myndirnar bera með sér.

18977_619035008114500_873629003_n 33948_619036548114346_1852039003_n 942427_619035194781148_677105177_n 1004487_619034714781196_1895953487_n

-Myndir: Markaðsstofa Kópavogs. 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn