Vinstri græn plokkuðu bæinn

Eftir aðeins eina klukkstund plokkaðist þetta rusl í Kópavogsdal.

Vinstri grænir í Kópavogi plokkuðu bæinn í liðinni viku. Hér má sjá hópinn með afrakstur af einnar klukkustundar löngu plokki í Kópavogsdal.

Eftir aðeins eina klukkstund plokkaðist þetta rusl í Kópavogsdal.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar