Vinstri grænir í Kópavogi plokkuðu bæinn í liðinni viku. Hér má sjá hópinn með afrakstur af einnar klukkustundar löngu plokki í Kópavogsdal.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Vinstri grænir í Kópavogi plokkuðu bæinn í liðinni viku. Hér má sjá hópinn með afrakstur af einnar klukkustundar löngu plokki í Kópavogsdal.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Formlegar viðræður Sjálfstæðisflokks við Framsóknarflokk um myndun meirihluta í bæjarstjón Kópavogs hafa enn ekki hafist. Búist var við því að oddvitar flokkannar, þeir Ármann Kr. Ólafsson og Birkir Jón Jónsson myndu hefja formlegar viðræður um málefnasamning flokkanna í dag, en af því varð ekki. Samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta munu Sjálfstæðismenn tilkynna á morgun við hvaða […]
Kársneshátíð var haldin í fyrsta skipti dagana 4. – 5. júní sl. hjá Brauðkaup að Borgarholtsbraut 19. Veðrið var rysjótt en gleðin skein úr andlitum fólks. Meðal dagskráratriða voru flóamarkaður, andlitsmálning og leikir á Rútstúni. Einnig var haldið afar skemmtilegt Pub Quis undir stjórn Jóu Páls. Jassband ungra Kársnesinga spilaði á föstudagskvöldinu og Elli Prestur skemmti mannskapnum á […]
Þríþrautarkeppni Þríkó var haldin síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri á Rútstúni og í Sundlaug Kópavogs. Frambjóðendur fyrir sveitastjórnarkosningarnar létu sig ekki vanta og syntu, hjóluðu og hlupu. Þeir Guðmundur Gísli Geirdal, sem skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðismanna, gáfu ekkert eftir og blésu varla úr nös þegar þeir komu […]
Kópavogsbær hefur undirritað samkomulag við Veitur um umfangsmikla uppbyggingu á hleðsluinnviðum fyrir rafbíla innan bæjarlandsins. Þetta framtak er hluti af víðtækari aðgerðaáætlun í loftslagsmálum höfuðborgarsvæðisins og er í samræmi við stefnu Kópavogsbæjar í loftslagsmálum um að draga úr kolefnislosun og stuðla að orkuskiptum í samgöngum. „Í samstarfi við Veitur höfum við tekið skrefið í átt […]
Aðsend grein eftir: Matthías Björnsson Blaðið Kópavogur sem ritstýrt er af Ingimar Karli Helgassyni barst inn um lúguna hjá mér í morgun. Á forsíðu blaðsins er fjallað um mögulegan flutning á bæjarskrifstofum Kópavogs. Í sömu andrá ýjar blaðið að því að möguleg tengsl séu á milli þess að Byggingarfélag Gunnars og Gylfa styrkti prófkjörsbaráttu Ármanns […]
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirrituðu nýverið samkomulag um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis í Boðaþingi. Það mun rísa á lóð Kópavogsbæjar í Boðaþingi og verður tengt við byggingu með 44 hjúkrunarrýmum sem þegar hefur risið á lóðinni. Stefnt er að því að taka heimilið í notkun á seinni hluta árs […]
Vinstri græn og félagshyggjufólk fengu bréf frá leikskólastjórum í Kóapvogi, þar sem spurt var hvort frambjóðendur hefðu kjark og framsýni til að taka þennan málaflokk, leikskólann, til endurskoðunar í þágu barna. Spurt var eftirfarandi spurninga: Hvernig ætla frambjóðendur að laða að fleiri leikskólakennara til starfa í Kópavogi? Hvaða aðgerðir ætla frambjóðendur að fara í til […]
Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því eru ekki forsendur fyrir því að velferðarsvið starfi þar áfram. Starfsfólk færist í heimavinnu eins og sakir standa en unnið er að lausn húsnæðismála til […]
Skólastarf í öllum grunnskólum Kópavogs er að hefjast og fór skólasetning fram á mánudaginn, 22. ágúst. Í Kópavogi eru starfandi níu grunnskólar með 1.-10. bekk auk þess sem Waldorfstefnan rekur einn grunnskóla. Á komandi skólaári munu rúmlega 4.800 grunnskólanemar stunda nám í Kópavogi en um 550 sex ára börn eru nú að hefja sína grunnskólagöngu. […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.