Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Aukin þjónusta, nýbyggingar, nýjar framkvæmdir, nýir samningar eru gulls ígildi til að flagga korteri í kosningar, eða það telja a.m.k. margir sem hafa verið lengi í stjórnmálum. Nú eru hins vegar nýir tímar og kjósendur kaupa ekki svona „kosningavíxla“ lengur. Þetta er of augljóst og gamaldags trix sem er gengið sér til húðar. Það hafa […]
Þríþrautarkeppni Þríkó var haldin síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri á Rútstúni og í Sundlaug Kópavogs. Frambjóðendur fyrir sveitastjórnarkosningarnar létu sig ekki vanta og syntu, hjóluðu og hlupu. Þeir Guðmundur Gísli Geirdal, sem skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðismanna, gáfu ekkert eftir og blésu varla úr nös þegar þeir komu […]
Ingvi Rafn heiti ég og gef einnig út tónlist undir nafninu ‘dirb’. Mig langar að senda óumbeðið en opið þakkarbréf til Skapandi Sumarstarfa í Kópavogi. Sumarið 2015 sótti ég um starf hjá Molanum. Markmið mitt var að spila tónlist fyrir eldri borgara bæjarins, vera með tónlistarsmiðjur fyrir leikskóla og æfa mig á hljóðfærið mitt, kontrabassa. […]
Dvalartími barna í leikskólum Kópavogs hefur styst verulega eftir að breytingar á skipulagi og starfsumhverfi leikskólanna tóku gildi síðastliðið haust. Í fyrsta sinn um árabil er meirihluti barna í skemmri dvöl en átta tíma á dag, að því er segir í tilkunningu frá Kópavogsbæ. Þar segir einnig að enginn leikskóli hafi þurft að loka deildum […]
Tendrað var á jólastjörnunni á Hálsatorgi á alþjóðlegum degi barna, 20. nóvember s.l. Tendrað var á jólatré Kópavogs á laugardag, 28.nóvember, daginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu, eins og venjan er. Aðventuhátíð var hins vegar ekki haldin með hefðbundnu sniði í ljósi aðstæðna. Byrjað var að setja upp jólaljós í Kópavogi í lok október og […]
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018 var nýverið lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs. Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál eru meðal þess sem fram kemur í fjárhagsáætluninni. Eins og undanfarin ár eru ekki tekin lán fyrir framkvæmdum bæjarins. Þriðja árið í röð er fjárhagsáætlun unnin í samstarfi allra flokka. Rekstrarafgangur […]
Heildarlisti Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hefur verið birtur. Þessir skipa listann: Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi Magrét Júlia Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi Sigríður Gísladóttir, dýralæknir Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi Gisli Baldvinsson, náms-og starfsráðgjafi og nemi Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur Hulda Margrét Erlingsdóttir, nemi Helgi […]
Blikinn Guðfinnur Snær Magnússon vann til bronsverðlauna í sínum flokki,+120kg á HM unglinga í kraftlyftingum Potchefsroom, Suður Afríku í byrjun þessa mánaðar. Guðfinnur lyfti 380kg í hnébeygju, 275kg í bekkpressu og 290kg í réttstöðulyftu sem gera 945kg samanlagt. Það er hvorki meira né minna en 45kg bæting hjá Guðfinni sem er glæsilegur árangur. Auðunn Jónsson, kraftajötunn og […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram í gær, laugardaginn 21.febrúar, í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks. Mjög góð þátttaka var á mótinu yfir 110 einstaklingar og 25 lið mættu frá 11 félögum sem er aukning frá fyrri árum. Keppt var í tíu einstaklingsflokkum stráka og stelpna ásamt þremur flokkum í sveitakeppni. Karatedeild Breiðabliks sendi […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.