Vor í lofti hjá GKG

Glæsileg mæting var á vinnudag GKG en um 80 manns mættu og unnu vorverkin. Það var eftir því tekið þetta árið hve mætingin var góð hjá afrekshóp GKG. Hreinsað var rusl í dalnum sem verktakar í Þorrasölum skildu eftir sig. GKG-ingar hreinsuðu draslið eftir þá og völlurinn er aftur orðin hinn glæsilegasti. Allt umhverfið í kringum skálann var hreinsað og aðkoman orðin hin snyrtilegasta, að því er segir á Facebook síðu GKG.

Myndirnar eru fengnar af Facebook síðu GKG:

1012585_711446292245618_8926374411157500548_n 1897935_711446095578971_6609896742284474007_n 1922522_711447862245461_8038311417831312471_n 10151933_711446242245623_4056831357586519065_n 10173749_711446102245637_5673346869746562914_n 10258191_711446182245629_2463885405424404210_n 10300509_711446082245639_1093961326931634548_n 10313698_711446145578966_410359135258609668_n 10334337_711446492245598_1446357201751924817_n

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem