Vor í lofti hjá GKG

Glæsileg mæting var á vinnudag GKG en um 80 manns mættu og unnu vorverkin. Það var eftir því tekið þetta árið hve mætingin var góð hjá afrekshóp GKG. Hreinsað var rusl í dalnum sem verktakar í Þorrasölum skildu eftir sig. GKG-ingar hreinsuðu draslið eftir þá og völlurinn er aftur orðin hinn glæsilegasti. Allt umhverfið í kringum skálann var hreinsað og aðkoman orðin hin snyrtilegasta, að því er segir á Facebook síðu GKG.

Myndirnar eru fengnar af Facebook síðu GKG:

1012585_711446292245618_8926374411157500548_n 1897935_711446095578971_6609896742284474007_n 1922522_711447862245461_8038311417831312471_n 10151933_711446242245623_4056831357586519065_n 10173749_711446102245637_5673346869746562914_n 10258191_711446182245629_2463885405424404210_n 10300509_711446082245639_1093961326931634548_n 10313698_711446145578966_410359135258609668_n 10334337_711446492245598_1446357201751924817_n

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

2014-04-04-10.09.54-299×347
Ármann
Karen E. Halldórsdóttir
Hjordis
Arnþór Sigurðsson
Ása Berglind Böðvarsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi
Ólöf Rún Benediktsdóttir ásamt gesti
Kristín Harðardóttir, líffræðingur og jógakennari.
Efstu-3