Vor í lofti hjá GKG

Glæsileg mæting var á vinnudag GKG en um 80 manns mættu og unnu vorverkin. Það var eftir því tekið þetta árið hve mætingin var góð hjá afrekshóp GKG. Hreinsað var rusl í dalnum sem verktakar í Þorrasölum skildu eftir sig. GKG-ingar hreinsuðu draslið eftir þá og völlurinn er aftur orðin hinn glæsilegasti. Allt umhverfið í kringum skálann var hreinsað og aðkoman orðin hin snyrtilegasta, að því er segir á Facebook síðu GKG.

Myndirnar eru fengnar af Facebook síðu GKG:

1012585_711446292245618_8926374411157500548_n 1897935_711446095578971_6609896742284474007_n 1922522_711447862245461_8038311417831312471_n 10151933_711446242245623_4056831357586519065_n 10173749_711446102245637_5673346869746562914_n 10258191_711446182245629_2463885405424404210_n 10300509_711446082245639_1093961326931634548_n 10313698_711446145578966_410359135258609668_n 10334337_711446492245598_1446357201751924817_n

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar