Vor í lofti hjá GKG

Glæsileg mæting var á vinnudag GKG en um 80 manns mættu og unnu vorverkin. Það var eftir því tekið þetta árið hve mætingin var góð hjá afrekshóp GKG. Hreinsað var rusl í dalnum sem verktakar í Þorrasölum skildu eftir sig. GKG-ingar hreinsuðu draslið eftir þá og völlurinn er aftur orðin hinn glæsilegasti. Allt umhverfið í kringum skálann var hreinsað og aðkoman orðin hin snyrtilegasta, að því er segir á Facebook síðu GKG.

Myndirnar eru fengnar af Facebook síðu GKG:

1012585_711446292245618_8926374411157500548_n 1897935_711446095578971_6609896742284474007_n 1922522_711447862245461_8038311417831312471_n 10151933_711446242245623_4056831357586519065_n 10173749_711446102245637_5673346869746562914_n 10258191_711446182245629_2463885405424404210_n 10300509_711446082245639_1093961326931634548_n 10313698_711446145578966_410359135258609668_n 10334337_711446492245598_1446357201751924817_n

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar