Vortónleikar Karlakórs Kópavogs

Garðar Cortes er stjórnandi Karlakórs Kópavogs sem efnir til vortónleika í Salnum.

Vortónleikar Karlakórs Kópavogs verða haldnir í Salnum þann 9. maí kl. 20.00 og 11. maí kl. 14.00. Einsöngvari verður Viðar Gunnarsson bassi, stjórnandi Garðar Cortes og píanóleikari Hólmfríður Sigurðardóttir. Aðgangur er ókeypis en nálgast þarf miða á salurinn.is eða í síma 441-7500. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar