Krakkar úr Kársnesskóla gengu yfir Fimmvörðuháls (myndir).

Nítján hressir krakkar úr Kársnesskóla gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér nýverið yfir Fimmvörðuhálsinn ásamt kennurum sem brugðu sér í hlutverk leiðsögumanna. Veður var blautt framan af, að því segir á vef skólans. En eftir nestisstopp í Baldursskála létti til. Uppi á hálsinum var hið besta veður og var gengið upp á Magna. Þegar komið var niður á Morinsheiði var komið blíðskaparveður. Gangan tók rúmar 10 klukkustundir og stóðu allir sig eins og hetjur. Myndirnar eru fengnar af vef skólans:

Krakkar úr Kársnesskóla létu sig ekki muna um tiu tíma göngu yfir Fimmvörðuháls á dögunum.
Krakkar úr Kársnesskóla létu sig ekki muna um tiu tíma göngu yfir Fimmvörðuháls á dögunum.

 

Fimmvörðuháls 10. b 003 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 006 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 009 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 011 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 013 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 017 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 021 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 022 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 061 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 071 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 080 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 108 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 112 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 126 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 139 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 154 (Medium) Fimmvörðuháls 10. b 173 (Medium)

 

Fleiri myndir: www.karsnesskoli.is

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar