Yfirfara verklagsreglur vegna snjómoksturs

Mannleg mistök urðu í morgun við útkall sem varð til þess að vegir voru ekki saltaðir nægjanlega snemma í morgun. Kópavogsbær ætlar að fara yfir verklagsreglur vegna þessa, að því er segir í yfirlýsingu frá bænum:

Stefna Kópavogsbæjar er að sinna snjómokstri og hálkueyðingu í bænum eins vel og auðið er hverju sinni. Því miður var ekki brugðist rétt við aðstæðum í bænum í nótt og lenti fjöldi bílstjóra í vandræðum vegna hálku á götum bæjarins í morgun.

Verklagsreglur í tengslum við mokstur gatna og söltun verða því yfirfarnar hjá Kópavogsbæ og er skoðun þeirra þegar hafin.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór