„Spennandi að fá nýtt hverfi“

Opnað hefur verið fyrir tilboð í lóðir í fyrsta áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi, sem er nýjasta hverfið í Kópavogi. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri segir hverfið verða fallegt og fjölskylduvænt enda vel staðsett og góð þjónusta í næsta nágrenni. Hverfið stendur á Vatnsendahæð og afmarkast af Álfkonuhvarfi, Turnahvarfi, Kleifakór og Arnarnesvegi. Hvað hefur verið lengi á döfinni … Halda áfram að lesa: „Spennandi að fá nýtt hverfi“