Bakhjarl Kópavogsblaðsins

Vilt þú styðja og styrkja útgáfuna og verða bakhjarl Kópavogsblaðsins?

Við erum óháður fréttamiðill sem viljum vera til staðar fyrir íbúa Kópavogs. Fjölmiðill okkar nýtur engra ríkisstyrkja. Við leitum milliðalaust til þín, kæri lesandi, um hvort þú sjáir þér fært um að styrkja Kópavogsblaðið.

Ritstjórnarstefna okkar er eftirfarandi: 
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja.

Hægt er að styrkja blaðið árlega, mánaðarlega eða í eitt skipti með frjálsu framlagi. 

Fylltu út upplýsingarnar hér á síðunni til að fá sendan greiðsluseðil í heimabanka.

Takk fyrir stuðninginn og skilninginn.